Ó, María

infectious disco

April 20th, 2024suno

가사

[Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit [powerful] hún bíður og vonar hann komi nú senn [solo] [ending}

추천

Victory's Edge
Victory's Edge

rock energetic chaotic

Strange World
Strange World

Infectious strapowerful lofi

Game of Shadows
Game of Shadows

electric raw indie rock

Cookies For Santa (Full Song)
Cookies For Santa (Full Song)

Christmas, brutal death metal

Pristine Empire
Pristine Empire

male vocalist,female vocalist,hip hop,pop rap,urban,rhythmic,sampling,contemporary r&b,anthemic,warm,boastful,energetic,hedonistic

Sunset Dreams
Sunset Dreams

lofi upbeat chill

星の少女 (Hoshi no Shoujo)
星の少女 (Hoshi no Shoujo)

electronic j-pop melodic

au pays des aveugles, ( repeat After me )
au pays des aveugles, ( repeat After me )

Rap old Skool français corrosif

Rainbow Dreams
Rainbow Dreams

Jazz, male voices

Chore Armageddon
Chore Armageddon

Brutal Death Meta, Sinister Black Metal, Eerie Funeral Doom, Devastating Thall Slam Metal, Hyper Math Djent Glitch Metal

Electrónica
Electrónica

Beat, urbano, rap, hip hop, pop, vocaloid, acoustic, guitar, Rockstar, electro, electronic, epic,

Bap
Bap

Afrobeat Swing, on the 1, P-Funk grooves

Tak Mirip
Tak Mirip

Soft-Piano, Gentle-Flute, Warm-Pad, Light-Percussion, Female Voice

highlands
highlands

electronic pad experimental pizzicato

Join the Wolfgang
Join the Wolfgang

disco, electro, pop, beat, bass

twilights
twilights

female vocal beautiful orchestral cinematic music

Greg is the greatest
Greg is the greatest

female motivational singer

Morgenfrust Vol. 2
Morgenfrust Vol. 2

hard rock, heavy metal, metal, rock, epic metal, drum, uplifting