Lyrics
[Ó, María, mig langar heim]
Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár
og sjómennsku kunni hann upp á hár.
Hann saknaði alla tíð stúlkunnar
og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar
hann heillaði þar allar stúlkurnar.
En aldrei hann meyjarnar augum leit
það átti ekki við hann að rjúfa sín heit.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Svo kom að því hann vildi halda heim á leið,
til hennar, sem sat þar og beið og beið.
Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf
og heimleiðis sigldi um ólgandi haf.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd.
Hann ferðast ei meira um ókunn lönd.
En María bíður og bíður enn,
hún bíður og vonar hann komi nú senn
[Ó, María, mig langar heim]
Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár
og sjómennsku kunni hann upp á hár.
Hann saknaði alla tíð stúlkunnar
og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar
hann heillaði þar allar stúlkurnar.
En aldrei hann meyjarnar augum leit
það átti ekki við hann að rjúfa sín heit.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Svo kom að því hann vildi halda heim á leið,
til hennar, sem sat þar og beið og beið.
Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf
og heimleiðis sigldi um ólgandi haf.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd.
Hann ferðast ei meira um ókunn lönd.
En María bíður og bíður enn,
hún bíður og vonar hann komi nú senn
[Ó, María, mig langar heim]
Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár
og sjómennsku kunni hann upp á hár.
Hann saknaði alla tíð stúlkunnar
og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar
hann heillaði þar allar stúlkurnar.
En aldrei hann meyjarnar augum leit
það átti ekki við hann að rjúfa sín heit.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Svo kom að því hann vildi halda heim á leið,
til hennar, sem sat þar og beið og beið.
Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf
og heimleiðis sigldi um ólgandi haf.
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd.
Hann ferðast ei meira um ókunn lönd.
En María bíður og bíður enn,
hún bíður og vonar hann komi nú senn
[Chorus]
Ó, María, mig langar heim,
ó, María, mig langar heim,
því heima vil ég helst vera
ó, María hjá þér.
Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar
hann heillaði þar allar stúlkurnar.
En aldrei hann meyjarnar augum leit
það átti ekki við hann að rjúfa sín heit
[powerful]
hún bíður og vonar hann komi nú senn
[solo]
[ending}