Ó, María

infectious disco

April 20th, 2024suno

Lyrics

[Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit [powerful] hún bíður og vonar hann komi nú senn [solo] [ending}

Recommended

Rejoice! Rejoice!
Rejoice! Rejoice!

catchy baroque-pop gospel-psych

Cahaya Cintaku
Cahaya Cintaku

Romantice , melow , guitar , pop

Sawan shiva
Sawan shiva

smooth, soul, blues,Indian singer female

Turn the Tide
Turn the Tide

Medieval guitar, Techno synth, male voice, heavy bass,

Echoes of Goodbye
Echoes of Goodbye

future bass edm heartfelt

Vocal Solo
Vocal Solo

slow, melodic, melancholic, sad, angelic vocals, opera, organ, Vocal Solo, female opera vocals, medieval

ДР Саши
ДР Саши

heartfelt, pop, upbeat, beat

Writing about Death
Writing about Death

two-tone-pirate-synthwave

Romain Est Un SBIRE
Romain Est Un SBIRE

rhythmic reggae laid-back

Give Me A Ghost
Give Me A Ghost

Clear vocals, catchy, country rap, atmospheric, trap, male vocals

Shades of Rain
Shades of Rain

Experimental Dark cabaret vocals, on the 1 beats, Vintage Samples, P-Funk backing and grooves, Sad Dark indie rock,

Need for Speed
Need for Speed

rock, pop, rap, electric guitar, bass, male vocals, drums, energetic, high tempo, adrenaline, street racing,

Violins
Violins

Concerto for Two Violins in D minor, baroque composition, Quick steps, trills, a lively prance, Orchestra strings enter

Stolen Valour
Stolen Valour

Metalcore, aggressive, guitar, bass, drum