Ó, María

infectious disco

April 20th, 2024suno

가사

[Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit [powerful] hún bíður og vonar hann komi nú senn [solo] [ending}

추천

Shadows We Chase
Shadows We Chase

Elektronické/Dance/Remix

Tanah Airku
Tanah Airku

celebratory pop rhythmic

Creeping Shadows
Creeping Shadows

atmospheric dubstep electronic

Family Bear
Family Bear

acoustic folk heartfelt

Scrum Tango
Scrum Tango

rockabilly raw epic

Dancing on the Rooftop
Dancing on the Rooftop

electro swing energetic upbeat

Where Did The Time Go
Where Did The Time Go

pop electronic

Space Commander
Space Commander

powerful electro pop, energetic melody

子犬とアイス
子犬とアイス

shamisen kawaii girl voice duet taiko drums japanese traditional funky

Love
Love

lofi r&b slow sad

London Lights
London Lights

electronic pop

ParGAS NiteMARE SLV
ParGAS NiteMARE SLV

neon Cyber Groove, energetic club beats, futuristic synthetic sounds, and anthemic electro vocals

Echo of Us
Echo of Us

female vocalist,hip hop,pop rap,contemporary r&b,r&b,trap,rhythmic,melodic

Kiss Me
Kiss Me

Pop, deep

Lute Crate
Lute Crate

renaissance lute minor key

Pulse of Unity
Pulse of Unity

female vocalist,electronic,dance,dance-pop,electronic dance music,house,melodic,sensual,party,energetic,happy,optimistic,passionate,trance,romantic,warm,uplifting