Ó, María

infectious disco

April 20th, 2024suno

Lyrics

[Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Ó, María, mig langar heim] Hann sigldi út um höfin blá í sautján ár og sjómennsku kunni hann upp á hár. Hann saknaði alla tíð stúlkunnar og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Svo kom að því hann vildi halda heim á leið, til hennar, sem sat þar og beið og beið. Hann hætti til sjós tók sinn hatt og staf og heimleiðis sigldi um ólgandi haf. [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. Hann ferðast ei meira um ókunn lönd. En María bíður og bíður enn, hún bíður og vonar hann komi nú senn [Chorus] Ó, María, mig langar heim, ó, María, mig langar heim, því heima vil ég helst vera ó, María hjá þér. Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar hann heillaði þar allar stúlkurnar. En aldrei hann meyjarnar augum leit það átti ekki við hann að rjúfa sín heit [powerful] hún bíður og vonar hann komi nú senn [solo] [ending}

Recommended

星のキス
星のキス

Japanese language,half-conscious,Electronic,pop music,sprightly,Cyberpunk

Melodic lounge [V2]
Melodic lounge [V2]

lounge, chillout, detective, melodic, soulful, smooth.

Moonlight Dance
Moonlight Dance

instrumental hiphop, boombap

Lucky
Lucky

pop sunny

Histórias ao Seu Lado
Histórias ao Seu Lado

Pagode Samba, Pandeiro, Rebolo, Cavaquinho, Banjo, Repique, TanTan

一度
一度

EDM. Distinctive intro, solo in the middle, Alan Walker style, sad song, key change. Piano

William
William

90's children's song

Jawaban Doaku 2
Jawaban Doaku 2

pop rock, romantic rock, elegan song, easy listening, male vocal

남자들의 수다
남자들의 수다

Ballad, Alternative , orchestra, cinematic, drum and bass, guitar, Elastic EDM, female male voice , trumpet, orchestra,

Jehovah Adonai
Jehovah Adonai

African reggae, gospel

Rise from the Streets
Rise from the Streets

mutation funk, bounce drop, dubstep, rock, funk, hard rock, metal

Tornado Warning
Tornado Warning

Bass Boosted Pop, Male Voice

"Kisah Sempurna"
"Kisah Sempurna"

[Yé-yé] , anime sinkopasi , vokal wanita manis , suara nada tinggi emosional

Queen of Fields
Queen of Fields

epic, powerful, echo, vocal

Stay Away
Stay Away

indie pop dreamy ambient

Can't Fall in Love Again
Can't Fall in Love Again

ballad orchestral and grand piano jazz

이별
이별

Ballard