Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice, bass

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsnir á mig sækja en ég gefast ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

Coffe
Coffe

With stringi music melodic nu metal rap piano, trumpet,

Lonely Night
Lonely Night

epic, violin, clear female voice, bardic, acoustic, [tavern music], Medieval, Dark, [Ethereal-wave], ce

Strange Duet
Strange Duet

ethereal atmospheric pop

Familia Siempre
Familia Siempre

tropical reggaeton

Selfish Soul
Selfish Soul

melancholic, 90 BPM, Bb-Ab6-Gb-Db-Cb-Bbm-C-F, Slap Bass, Violin, Scratch, Gloomy, boombap

秋祭りで
秋祭りで

J-POP, BPM120, Piano, Male Vocal, inspiring melody

Lost in the City
Lost in the City

bossa nova, uk drill, electric piano, jazz,fusion,rock,Saxophone,piano,trumpet,electric guitar,bass,drum

Wundernacht
Wundernacht

German Eurodance

Endless Love
Endless Love

pop rock ballad, 90s, pop rock, duet, male/female vocals, romantic, acoustic guitar, electric guitar, piano, tambourine

Заданный код.
Заданный код.

12th century. opera. fire. Heavy metal, pop, Acapella

Te Quiero Mucho
Te Quiero Mucho

melodiosa voz masculina cumbia urbana

Lost in Reminisce
Lost in Reminisce

steel drum kalimba flute harmonica chill steady drum beat arpeggio edm

Канопус
Канопус

alt-folk, ballad, D major, electric guitar, epic rock, 180 BPM, percussion, male, fast paced, future rock, emotional,

black butterfly
black butterfly

female voice, pop, beat powerful, electropop, rap, bass, edgy

금의
금의

j-pop shifting from major to minor keys experimental psychedelic rock

Funky Flashback
Funky Flashback

70's.disco.fanky.groovey.soul.electronic, soul, funk.fever

Nature's Beauty
Nature's Beauty

Indie Singer Songwriter [female alto vocal]

На краю моста
На краю моста

медленный панк мрачный

Ария мистера Икс
Ария мистера Икс

male vocals,, slow calm vocals, emotional, piano