Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice, bass

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsnir á mig sækja en ég gefast ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

treetops
treetops

country folk pop, soothing, invitingly, latest, female

"Confíaré en ti"
"Confíaré en ti"

Birthday, Lo-Fi , boon bap , voz masculina y femenina edm, city pop

Der Engel der Langsamkeit III
Der Engel der Langsamkeit III

Psychedelic House, Electro, Atmospheric, Male Voice, dj effects, Studio-Quality

Stay Awake
Stay Awake

guitar-driven pop

Whispers of the Wood
Whispers of the Wood

strong guitars rapid psychedelic 70's progressive rock

Gusto ko ng mainit na kape
Gusto ko ng mainit na kape

jazz hip hop lo-fi

Weekend Warriors
Weekend Warriors

Soulful phonk,romantic

Buquê de Flores
Buquê de Flores

acoustic pop rhythmic

月照乡心 Yuè zhào xiāng xīn - แสงจันทร์ส่อง乡心映月 Xiāng xīn yìng yuè แสงจันทร์สะท้อนใจ
月照乡心 Yuè zhào xiāng xīn - แสงจันทร์ส่อง乡心映月 Xiāng xīn yìng yuè แสงจันทร์สะท้อนใจ

emotive ancient Chinese music with a captivating intro. Use guzheng, erhu & dizi to convey longing, determination, hope

Ляля Тополя
Ляля Тополя

весело поп женский вокал

Soul's Embrace
Soul's Embrace

trap moody dark

Lost and Found
Lost and Found

anthemic vibrant pop

Racing game numetal
Racing game numetal

console game music, rancing game music, ps5 music, numetal, car racing, fast, speed, happy, funny, cool, trendy

영원한사랑
영원한사랑

soul, blues

Star of Wonder
Star of Wonder

catchy, 90s eurodance

Fading light
Fading light

k-pop, sad, emotional, female singer, heartfelt synthwave,

Rosas Para Meu Amor
Rosas Para Meu Amor

guitar flamenco accordion male brazilian duet

Pixel Heart
Pixel Heart

8-bit upbeat electronic