Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice, bass, banger, autotune

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin Á meðan tíminn flýgur.

Recommended

Amore impossibile
Amore impossibile

Gangster-rap

Through the Lens
Through the Lens

melancholic dramatic electronic

Min min monffxm
Min min monffxm

Pop dzpsm fsldmf elxkd 80s

In Your Shadow
In Your Shadow

dark pop haunting electronic

Yumiko - さようなら、お母さん! (Goodbye mommy)
Yumiko - さようなら、お母さん! (Goodbye mommy)

Japanese Sad rock with female voice with shamisen

Lost in the City
Lost in the City

1950's Jazz ,female voice, bass, drum and trumpet.

Sonic Metamorphosis (Brighten Version Extended)
Sonic Metamorphosis (Brighten Version Extended)

Chaotic sound effects, bright clear mechanical vocal, Dynamic-techno-electro -funk, powerful melody, wild choir,

Tall Tales and Broken Dreams
Tall Tales and Broken Dreams

emo/post-hardcore raw intense

Sweet Surrender
Sweet Surrender

r&b smooth soul

The Goblin's Tale
The Goblin's Tale

eerie vibestep, glitchy percussion, 32 bpm, goblin vocalist

Dancing Through Dimensions
Dancing Through Dimensions

dynamic drops rhythmic riffs groovy heavy bass trap edm hip-hop psychedelic dubstep catchy hooks 150-200 bpm layered synths fast funky 4/4 beat techno disco rave

El temido
El temido

80s, punk, guitar

Whispers of the Midnight Sky
Whispers of the Midnight Sky

upbeat, electropop, synth, electronic, electro, beat, female voice, ethereal

El Cazador de Jabalíes
El Cazador de Jabalíes

paso doble festivo tradicional

Fragments S. Peak
Fragments S. Peak

distorted heavy hard rock

Raging Thinkers
Raging Thinkers

pop punk,rock,punk rock,skate punk,energetic,melodic

Dansons sous le soleil
Dansons sous le soleil

Smooth Joyful Afro Pop