Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Knidos'ta Bir Akşam
Knidos'ta Bir Akşam

electric guitar, piano introduction, symphonic rock, epic, dark voices choir, electric guitar intro

Astral Destruction
Astral Destruction

new age metal atmospheric psychedelic ethereal

Breaking Away
Breaking Away

Alternative Rock, dark ambient

Sudah Cukup Ya
Sudah Cukup Ya

indie, dreamy, folk, acoustic, guitar, acoustic guitar, indie pop, dramatic, classical

The Sound of Serenity
The Sound of Serenity

lofi chill downtempo

Syntax Error
Syntax Error

electro indie

Baba Ho Jamlo
Baba Ho Jamlo

Pakistan plastic pipe plastic pipe, bassboost, flute smooth

Hati
Hati

Dangdut, Dangdut koplo, Dangdut variasi kendang, koplo dangdut. Koplo rancak, Dangdut Jawa. Echo

Kita
Kita

chill rap

Echoes of the Void (Epilogue)
Echoes of the Void (Epilogue)

Symphonic death metal (Vibe: Dark, Sinister, Evil)

Liebeslied - Punk Version
Liebeslied - Punk Version

punk, screamy female voice, guitar, bassguitar, drums

Joy division iconic artwork on t-shirts
Joy division iconic artwork on t-shirts

post punk , dark new wave , bass ossessive , 142 bpm , crash effect Fx , hammond organ

Empty Pockets
Empty Pockets

milan trap, minimal, dirty beat, trap background, cello solo interlude, dark, scary, passionate male singer

Улыбка Игоря Петровича
Улыбка Игоря Петровича

мелодичный афро-кубинский джаз акустический

Staying Alive
Staying Alive

70s disco upbeat funk dance

List of chemical elements By Suno
List of chemical elements By Suno

lofi-hiphop, chill, synth, electro, female singer, electronic, uplifting, EDM, slow, melodic, tact

Bandit Coder
Bandit Coder

male vocalist,alternative rock,indie rock,rock,melodic,anxious,bittersweet,energetic,playful,quirky,rhythmic,post-punk revival,dance-punk,warm,uplifting

Зов Севера
Зов Севера

поп мелодичный акустика