Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Thank You My Teacher
Thank You My Teacher

reggae soulful roots

Kinaupela maio 2024
Kinaupela maio 2024

Zouk makua de Moçambique [ voz de Az kinera]

Echoes of Redemption
Echoes of Redemption

sad, hip hop, rap, emo

詭異的入口
詭異的入口

horror, , calm female vocals ethereal new age

Ký Ức Quê Hương
Ký Ức Quê Hương

melodic pop gentle

The Paradox of Choice
The Paradox of Choice

up tempo Memphis soul 1970's

Charming Carousel Ride
Charming Carousel Ride

kids music, cheerful rhythms, violin melodies, orchestral background sounds

Wed witch
Wed witch

Catchy Instrumental intro. [electro swing- witch house]. Wise loving male vocal, [witch house] [wedding song]

Echoes of the Silk Road
Echoes of the Silk Road

instrumental traditional chinese

A falsidade em meus olhos
A falsidade em meus olhos

Electropop Experimental, Vocaloid, Darkwave, Avant-garde

Smooth Vibes
Smooth Vibes

Soulful House pulsating Industrial Bass pulsating electro guitar

Swamp Party Anthem
Swamp Party Anthem

playful hip hop comedic

Captivating Logical Complexity
Captivating Logical Complexity

psychedelic horror dark synthwave industrial

Просто жить
Просто жить

acoustic melodic pop, acoustic, pop

Tropical Bass Groove
Tropical Bass Groove

bass house, tropical, German, electronica, bass guitar

Dragon Heart
Dragon Heart

Orchestral Powerful Epic, [Deep Male Voice], Grand and Heroic, Symphonic Metal, [Cinematic], [Dramatic Choirs]

Edge of the Night
Edge of the Night

acoustic, country, deep, bass, drum

Shadows of Despair
Shadows of Despair

cold norwegian black metal relentless

Reflections of Us
Reflections of Us

Driving 1980's Disco-pop, melodic, catchy, chorus in minor

春待つ心(V2)
春待つ心(V2)

Wafū,shamisen,shakuhachi,Enka,syncopated anime,