Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Lost in the Digital Blues
Lost in the Digital Blues

soulful slow blues

Love Somebody
Love Somebody

Funk Rock. Indie Pop. Riff-Heavy. Beat-driven. Male Vocalist. Melodic. Slow Tempo.

Happy Day
Happy Day

upbeat playful pop

Found Afar
Found Afar

Indian ,Violin , guitar, ballad, emotional, soul, heartfelt, flute, piano, swing jazz, experimental, epic, orchestra

Kugelschreiber II
Kugelschreiber II

Prog-Rock, fast-paced, techno, drum and bass, large reverb, phaser, slap bass, large drums, gravelly german male vocal

The Wanderer
The Wanderer

indie pop music. male voice. game of rhythms.

Jij
Jij

Atmosphere Horror, synth

Echoes of Resonance
Echoes of Resonance

ambient,ethereal,drone,atmospheric,experimental

Él, el No-Ángel. V6.0
Él, el No-Ángel. V6.0

boom-bap,drill,kora,taiko, shamishen,mexican,ballad,sad,SEE <SONG_DETAILS> IN THE LYRICS FIELD FOR DETAILED INFORMATION

Crash through walls
Crash through walls

instrumental,instrumental,electronic,electronic dance music,drum and bass,rhythmic,mechanical,energetic,dubstep,electro house

RIDE INTO THE SUN
RIDE INTO THE SUN

underground slow soul song, hammond organ, piano, string violin quartet, male voice

Fallout Empire: Liberty Collective Courser
Fallout Empire: Liberty Collective Courser

motorcycle gang boss battle, post apocalyptic, combat music, dark, demonic, possessed cannibal cult, yelling solo

The Clumsy Knight vs. The Dragon
The Clumsy Knight vs. The Dragon

folk rock, ambient, male voice, fast, funny

The southern mystery of Soteska
The southern mystery of Soteska

turbo folk, Balkan folk, gipsy

In the Rain
In the Rain

Dnb, techno, bounce

Bajo el Ritmo
Bajo el Ritmo

electrónico bailable house y reggaetón

80円
80円

uplifting electropop

Ivory Dreams
Ivory Dreams

melancholic piano ballad emotive