Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Aşkın Senfonisi
Aşkın Senfonisi

enchanting symphonic dance epic

小星星
小星星

Cantonese female vocal, cantonese song, Cantopop

Tiger in the House
Tiger in the House

electronic dance

Mirrors of smoke reflect nothing
Mirrors of smoke reflect nothing

rock, metal, nu metal, guitar, pop, electro

**तुम बिन जिया जाये ना**
**तुम बिन जिया जाये ना**

CHOIR EPIC ORCHETRA cinematic Bollywood style piano bass devotional, guitar dark violin cello trumped intro

Meike's 50. Geburtstag
Meike's 50. Geburtstag

Italo-Disco, Eurodance, 80er. Synthway, Female

i dont know what is what
i dont know what is what

gabber, early hardcore, terror, mix with trash metal guitar riffs, melodic, typical gabber drum pattern, pounding kick

Subway🚊
Subway🚊

electronic pop

Silverado Dreams
Silverado Dreams

acoustic country melodic

the executioner
the executioner

Hard metall, black metall

Night Dance
Night Dance

club dance rave electrifying guitars

Knight Of The Light
Knight Of The Light

power metal symphonic epic

Я хочу быть с тобой
Я хочу быть с тобой

catchy 8-bit dixieland music

Dernier souffle
Dernier souffle

Sombre, melancholic acoustic guitar with a sparse, syncopated rhythm, punctuated by dramatic, whispered vocals, piano

Vapor Trap Virtuoso turnup
Vapor Trap Virtuoso turnup

magic mallsoft beats vaporwave phonk energetic melodic glitched mall arcade rhythms sampled