Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Missin' the Deadline
Missin' the Deadline

rap drop hard-hitting emotive

夜归人v15
夜归人v15

Bouncy electro beats, distorted bass, digital synths, xiao, traditional Chinese music,Clear enunciation,

Kiss Me7
Kiss Me7

kawaii vocal,EUROBEAT,synthpop,jpop,minor pentatonic scale,dramatic,off beat,hard kick,fast,melancholic,dance,8bit,glide

Circus Chaos
Circus Chaos

classic hard orchestra bombastic pompous circus happy slow trailer gypsy big brass big strings synth mod chaos chant old

Your Darkness
Your Darkness

drum and bass breakbeats, liquid, complex layering, dramatic, celtic melody, driving bassline

A paz
A paz

male voice, guitar, rock, baixo

Ploinky Bass Drops
Ploinky Bass Drops

dubstep crunky heavy bass

Shining Star
Shining Star

Upbeat, anthemic, pop-rock

Stripes and Shadows
Stripes and Shadows

jazz upbeat playful

The Foul Fridge Chronicles
The Foul Fridge Chronicles

male vocalist,rock,alternative rock,indie rock,garage rock revival,energetic,rhythmic,post-punk revival,noisy

Ocean Eyes
Ocean Eyes

dreamy pop melodic

Carlos y su nueva vida (versión 9)
Carlos y su nueva vida (versión 9)

chill, hop, jazz, acid, house, ambient, techno, trance, deep, electro, female singer

Frozen Lace
Frozen Lace

scandinavian russian glitch edm hip hop warm soft hardcore

Poutine Chez Chuck
Poutine Chez Chuck

male vocalist,electronic,passionate,melodic,trip hop,lush,house,rhythmic,eclectic,energetic,quirky,progressive,warm,bluegrass,honky tonk,blues,beatboxing,experimental rock,cryptic,beat poetry,experimental hip hop

Heartache Parody
Heartache Parody

sentimental pop piano

Echoes of Mortality
Echoes of Mortality

rock, fast paced, powerful chorus, powerful female vocals, heavy metal, fast electric guitar

O Filho Invisível
O Filho Invisível

romantic, piano, smooth

Blood, sweat, tears
Blood, sweat, tears

Hard-hitting rhythmic oriental metal, rap, bass.

I will there for you
I will there for you

male vocals, guitar, acoustic, folk, lo-fi

Silent Stars
Silent Stars

Female vocals, loss emotional, depressing, polyphony, Dark Pop, slow, duet, soft, glitchcore, slow minimal,