Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Digital Ally
Digital Ally

pop, electronic, dance, orchestral

Rewind
Rewind

piano, inception, interstellar, time, rewind

Midnight Dream
Midnight Dream

Japanese city funk, electro funk, upbeat, female singer

Parabéns ver2
Parabéns ver2

Intense flamenco Boom beat, hip hop Drum

Sands of Battle
Sands of Battle

American country, arabic music, upbeat

Shadows on the Wall
Shadows on the Wall

melodic, pop, cinematic, soul

Vine
Vine

synthwave, male singer, 80's, italo-disco, 124 bpm

Köfteyiz Ho Ho Ho
Köfteyiz Ho Ho Ho

dance playful pop

the emptiness of the world
the emptiness of the world

sad, dark, pop, beat, male voice, deep, horor

Ringtone 6
Ringtone 6

jazz, disco, funk, futuristic

Day Four
Day Four

atmospheric, progressive deep house, drone, deep bass, science fiction, regal, violin

I Would Be There X
I Would Be There X

instrumental,rock,punk rock,skate punk,hardcore [punk],hardcore punk,melodic hardcore,melodic,energetic,anthemic

beauty big world
beauty big world

smooth electronic pop

Bunga Melati
Bunga Melati

trumpet high tenor male voice sad soul retro down tempo

Another World
Another World

[Heavy Metal], [Power Metal], aggressive, guitar lead, guitar riff