Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Breakfast Lovers
Breakfast Lovers

funk,pop,dance-pop,soul,electronic,dance,synth-pop

Soul on Tour
Soul on Tour

bass boosted female soul lofi rasta edm vibes remixed electric havy metal chorus mixed

Losing Love
Losing Love

r&b Shibuya-kei, sad catchy, dark city electroswing, grunge, alternative

The Tale of Machos
The Tale of Machos

synth-driven pop

Jailhouse Rock
Jailhouse Rock

pop rock, rock, pop, rockabilly, punk, guitar, tar, east coast hip hop

At the speed of light
At the speed of light

Very fast techno, 240 BPM drop, racing in Tron vibes

The Child of Cry Creek
The Child of Cry Creek

80's wild-west prog metal, complex electric guitar solos Buckethead, xylopone, post-rock, synth melody, Fusion-Soul

Crumbs in my Coffee (Running Back To You)
Crumbs in my Coffee (Running Back To You)

80's emotional strumming acoustic tech pop

Dreamwave
Dreamwave

Lo-fi/Anime, BPM: Chill, Synth, Piano, A.Guitar, Drums, Refreshing & Relaxing

Whispers in the Night
Whispers in the Night

soft ambient horror

Simple Joys
Simple Joys

rap, bass, drum, guitar

Bodennahe Emotionen
Bodennahe Emotionen

intensiv pop kraftvoll

meow song~
meow song~

Miku voice, Vocaloid, Egypt Style

Mike the magic moose
Mike the magic moose

Male voice, Christmas rock song, guitar, drums, keyboard, bells, bagpipes

Il faisait de la moto debout
Il faisait de la moto debout

black metal, death metal, male voice, bass, hardcore, aggressive, heavy guitar riffs, rebel, evil, biker, dark

Lost in the City
Lost in the City

rap, beat, emotional

bandicam 2024-07-12 07-56-55-312
bandicam 2024-07-12 07-56-55-312

piano, sequencer, Italo Disco, pop, bass, electro