Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

Lyrics

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

Recommended

Glitch MEH
Glitch MEH

Glitchy Bass heavy Dubstep, dark

Horse in the Hallway
Horse in the Hallway

acoustic country melodic

Sun-Kissed Days
Sun-Kissed Days

Saxophone Edm, Bass, Melodic, Happy, Female singer

Machine heat pulse fire
Machine heat pulse fire

Edm,Pop,Anthemic,metal,rock

o inicio do exposed da raluca
o inicio do exposed da raluca

bossa nova, 120bpm, pisadinha

I'm a wanted man
I'm a wanted man

western, country, upbeat, cowboy, arpeggios, hard rock, drum, bass

BANANANANAAA
BANANANANAAA

Neurofunk, Tearout, Drum & Bass.

Farther
Farther

make it sound like the phantoms

Kali's Fury?
Kali's Fury?

kpop fusion

Ambient (Chinese)
Ambient (Chinese)

(Ambient), (Chinese), Ambient, Atmospheric, Soft, Peaceful, Reverb, Chinese, Chinese Erhu

Kecamatan Pinolosian Tengah, Kecamatan Terindah
Kecamatan Pinolosian Tengah, Kecamatan Terindah

rap, hip hop, beat, bass, drum, drum and bass, guitar, Minor, Male Voice,

绽放光芒
绽放光芒

mellow ballad

Stands Still Strong (SSS)
Stands Still Strong (SSS)

Opera music, theatrical

古道の哀歌
古道の哀歌

ambient,electronic,experimental,classical music,contemporary folk,folk

Ты Камень 2
Ты Камень 2

rhythmic electro-pop dance, disco, dance, disco, dance, violin solo, catchy, drum, powerful rhythm, melodic techno

After the Rave
After the Rave

electronic hardcore hard techno hard kicks fast

Multi Beksa
Multi Beksa

Trap, Piano. Sad, Emotional, Male vocals

Ella Ama a El
Ella Ama a El

melodic, flamenco, female voice, Pop, Latin Pop, medium-paced, Cryptic, lush, passionate, Acoustic flamenco guitar, clap