Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice,

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan er sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

Out of Love
Out of Love

folk punk rock

Brush beat
Brush beat

Breakbeat electronic

Raindrops and Groove
Raindrops and Groove

drum and bass groovy

Stjörnuljós
Stjörnuljós

pulsing synths, and bright melodic hooks, heavy bassline, pop, eurodance, 2000s eurodance, high-energy

Der Weg als Ziel
Der Weg als Ziel

male vocalist,hip hop,conscious hip hop,conscious,pop rap,rhythmic,poetic,urban,melodic

🌺
🌺

chinese-traditional-folk, koto, pipa, Melancholy, shakuhachi

고양이 상전
고양이 상전

playful pop

Ajanabee Bandhan
Ajanabee Bandhan

a song about an unexpected friendship,hard rock Hindi

ちGenki㊗Plaza.::.1
ちGenki㊗Plaza.::.1

Progressive Vaporwave Vampire Strip Elevator Spy Plaza

Night Drive v1
Night Drive v1

a synthwave song with a dark, retro-futuristic vibe, strong sense of nostalgia and mystery, 80s synthwave aesthetic.

Dream Fantasy
Dream Fantasy

Synth rock

"刀の舞:復讐の歌" (Katana no Mai: Fukushū no Uta)
"刀の舞:復讐の歌" (Katana no Mai: Fukushū no Uta)

Epic Metal Orchestral Soundtrack Taiko Drumming Industrial Metal Symphonic Power Metal Japanese Folk Metal Rock

8-bit Block
8-bit Block

8-bit retro electronic

The Book of Hazel 18:22 (3)
The Book of Hazel 18:22 (3)

Sad piano, strings, grungy raspy male vocals, phantom of the opera

Eternal Quest
Eternal Quest

Darkwave, Gothic Rock

Kan ve Gül - İskender Doğan Remake
Kan ve Gül - İskender Doğan Remake

Deep House, piano, bass kicks