Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice,

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan er sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

No Fast-Food com a Sua Mãe
No Fast-Food com a Sua Mãe

rock energético espontâneo

Cupid's mistake
Cupid's mistake

Future garage, uk garage bass, Kawai bass, chiptune, bubblegum pop, girl group kpop, catchy, adlibs "ahhhh"

Shattered Echoes
Shattered Echoes

melodic 80s indie rock

Jump to beyond
Jump to beyond

Saxophone, Pop, philharmonic, mini band, slow

Журавли
Журавли

Male vocals Guitar Seven string

Fields of Gold
Fields of Gold

energetic bouncy drum and bass

Omens
Omens

Death Metal, Black Metal, Hardcore, Aggressive, Futuristic, Garage Recording, Underground

Pucha's Always Watching
Pucha's Always Watching

allegro, staccato, snare drum, deep bass beat drop, 6/8 time, Heterophany syncopation, bass heavy

One Night in an Uber
One Night in an Uber

Disney Pop Star Rhythmic

Whispers in the Night
Whispers in the Night

Eerie Transylvanian Prog Thall, Sinister Romanian Math Djent

Homecoming
Homecoming

rap,catchy riff,piano, drum and bass,rhythmic,melodic,male voice, bass, drum,rap

City Lights
City Lights

kick bass night pop deep vibrant electronic

going in yoke
going in yoke

noir, blues, stoned solo guitar, slug metal, dramatic

Fight!
Fight!

thrash metal, energetic, cinematic, aggressive

Begging the time
Begging the time

Male choral ambient techno

追击
追击

dreamy drum and bass

Rebel
Rebel

K-pop boy group, rap, hip-hop, catchy, 2024.