Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice,

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan er sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

Manhood: The Musical (innuendos)
Manhood: The Musical (innuendos)

female vocalist,male vocalist,television music,pop rock

MasterBlaster
MasterBlaster

euphoric hardstyle, melodic, synth, electro

My song
My song

post punk

Crazy on you remix
Crazy on you remix

Slap-House, House, Dance-pop, Dance, Electronic

Argy-Tataki
Argy-Tataki

Salsa casino, salsa, male voice

Domácí soudy 2
Domácí soudy 2

rap metal, horrorcore, groove, dark

Cwis Wedfield's Journey
Cwis Wedfield's Journey

anthemic pop rock vibrant

Nas Asas do Amor
Nas Asas do Amor

acústica pop romântica

HAPPY TO yuli
HAPPY TO yuli

CHINESE. HAPPY. JAPAN POP , rap,

星の囁き
星の囁き

chillout track titled 'Whispers of the Stars' with soft piano, gentle synths, and a relaxing ambient atmosphere

Youthful Days
Youthful Days

melodic anthemic euphoric Futuristic epic Uplifting energetic 80s cyberpunk + Dreamwave + synthwave

My Sin
My Sin

Death Metal, groove metal, Female singer only, Drums, Bass, Double Guitars, big intro instrumental, high quality

Rise from the Ashes
Rise from the Ashes

electronic pop

Seven Lamps
Seven Lamps

Gospel Rap, F Aeolian (Minor), Andante 95 BPM, male Lyric Baritone singer, harmonica, guitar, synth, plucked bass

Cane cane cane bau
Cane cane cane bau

[very fast disco drill]

Kita adalah Pemilik Sah Republik Ini
Kita adalah Pemilik Sah Republik Ini

hiphop. pop. soul. rap. drum and bass

Renkli Hayvanlar
Renkli Hayvanlar

çocuk eğlenceli eğitici , çocuk sesi ile

The last stand
The last stand

Heavy metal