Ég er vinnumaður

80's, synth, synthwave, catchy, male voice,

July 6th, 2024suno

Lyrics

Klukkan er sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum fyrir víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin.

Recommended

Human Fate
Human Fate

Irish edm, rock, passionate vocals

Vi er ikke med
Vi er ikke med

Singalong, footballsong, britpop, norsk

Dawn of News
Dawn of News

instrumental,classical music,western classical music,cinematic classical,television music,post-industrial,suspenseful,ominous

Break Free
Break Free

Metalcore, Male Vocals

Life A Di Party
Life A Di Party

upbeat energetic dancehall

Lihat aku
Lihat aku

Akustik, drum, guitar, electric guitar, drum and bass, female singer

Méditation avec Anna Ki
Méditation avec Anna Ki

fantasy, orchestra, sound

Irony of Love
Irony of Love

Oriental,Emotional,Love, Easy to sing,Vocals: Heartfelt, Expressive, Melodic.Settings: Soft Instruments, Sweeping Chords

The New Unity
The New Unity

industrial, dark, techno, synthwave, heavy distortion, fast-paced, aggressive, drum and bass, harsh female chants

Neon Nights
Neon Nights

dramatic synthwave neopunk

하루의 시작
하루의 시작

edm 잔잔하고 밝은 플럭사운드

Midnight Blues
Midnight Blues

blues soulful sultry

Fallen Ice Cream
Fallen Ice Cream

post-hardcore heavy mathcore melodic

Kowloon Rancor
Kowloon Rancor

male vocalist,metal,alternative metal,nu metal,rock,industrial metal,dark,aggressive,pessimistic

ON 07
ON 07

Male choirs, piano,, epic composition., bass, emotional, atmospheric, dark

Nächte in der Stadt
Nächte in der Stadt

Melodische Rap-Passagen Autotune und Vocal Effects Emotionalität und Tiefe Modernes Sounddesin

Soaring Through the Skies
Soaring Through the Skies

moodsgenre flute-infused classical

martin
martin

corrido tumbado|marti