Ég er vinnumaður

80's, synthwave, catchy ,synth, bass, male voice,

July 6th, 2024suno

가사

Klukkan sjö, klukkan hringir og ég kemst ekki á fætur. Engin miskun, dagur grípur, skelfingin á sér lætur Því vinnudagurinn er að byrja og ég er orðinn of seinn. Ég dreg mig á lappir, í morgunroðanum Horfi yfir vígvöllinn þar sem draumar mínir lífsbaráttuna heygja. Ég verð að vinna, með kraft, dugi og áræðanleika því lífið og draumar mínir krefjast þess, það veit ég. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Á gráum götum borgarinnar ferðast ég um með þungar byrðar. Hver einasta mínúta, hverja einustu stund ég verð að nýta Ég fæ engann grið ég fæ engann frið. Ég finn fyrir þrýstingi, þunga í hverju skrefi hjartað slær örar. Hugsanir á mig sækja en ég gefst ekki upp. Við erum víst öll bara fólk á ferðalagi í þessum heimi, sem skrítinn er og snýst of hratt. Allt, allt of hratt fyrir mig. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Nóttin kemur, en ég held áfram í tunglsins ljósi, ég vinn áfram í myrkri drungans. Þegar aðrir sofa, stend ég mína vakt því verkin bíða, ég má ekki missa takt. Dögun rís, og enn ég stend, í þögn nætur, ég færi mér hljóða hend. Meðan ljós kvikna, og heimur vaknar að nýju, held ég áfram, því vinnan gefur mér líf og fríu. Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Ég er vinnumaður, já ég er vinnumaður! Ég fæ engann svefn því ég er vinnumaður! Árla morgunns, þegar allt er um garð gengið leggst ég niður og vona. Ég reyni og reyni en ég kemst ekki inn í mengið. Vinnan heldur áfram, í huganum, hann stoppar aldrei. Ég er vinnumaður, bara venjulegur maður sem vantar bara smá frið en ég fæ engann grið Kröfur heimsins að mér sækja en samt aðallega mínar eigin Á meðan tíminn flýgur.

추천

Lamparì
Lamparì

Fusion jazz, psychedelic jazz, afrobeat, ethnic instruments, afro male voice, experimental

Ký Ức Của Hai Thế Giới
Ký Ức Của Hai Thế Giới

Dark, pop ballad, chill

Centrifuge
Centrifuge

Alt-virtuoso-Sci-Fi, EPIC-METAL-EDM, Forbidden-Acceleration, Trap-Step-Step-Dubstep, forbidden-virtuoso-dubstep, maxdrop

Dreams of Neon
Dreams of Neon

chill vibes lo-fi citypop

Roberto en la Radio
Roberto en la Radio

rítmico pop pegajoso

Jindallae flower
Jindallae flower

romantic rock, female vocal, minor

Jeśli ma nie być jutra
Jeśli ma nie być jutra

fast techno AFRO HOUSE metrum 120 bpm sad nostalgic with african instruments, sunset before sick party

Настоящий момент
Настоящий момент

бас горячо взрывная драм чистый голос электронная эпичная меланхоличная эмоционально рэп активная живая

Twilight Glow
Twilight Glow

indie pop, indie, rap, mutation funk, rock, heartfelt, trap, bounce drop, metal, bass, hard rock

Rocky Mountain Beat
Rocky Mountain Beat

acoustic folk lofi dubstep

Love
Love

Pop

Suchy Las v2
Suchy Las v2

pop rock

Мадам
Мадам

hip hop

TALALA(Lyrics by epoh)
TALALA(Lyrics by epoh)

Piano, Dark R&B

crazy
crazy

gorain chanting remix

芸妓回想録 (Geisha Memoir)【B站:Nanashi_Zero】【YouTube :Nanashi_Zero】
芸妓回想録 (Geisha Memoir)【B站:Nanashi_Zero】【YouTube :Nanashi_Zero】

Miku voice, Vocaloid, Egypt Style, Hardcore, speak fast, dark

The Eden of My Heart
The Eden of My Heart

indie folk acoustic

Kokoro Yo
Kokoro Yo

Soul, vibe , soft , classical piano, Japanese