Strönd

experimental techno

April 20th, 2024suno

Lyrics

Vildir mig ekki þá, vildir mig ekki síðar, og þú vilt mig ekki enn þó ég spyrji eftir þér á hverjum degi þá viltu aldrei vera memm Meira segja þegar þú ert heima, þá ert' að hitta allt aðra menn Þú segir samt komdu aftur síðar, þinn tími mun koma senn Hvursu lengi á ég að bíða, hvenær má ég hringa fara að smíða? Það er engin veiði í þessu vatni, hvað er ég að spá? held ég fari og nái mér í net og fari niður að á. Hvursu lengi á ég að bíða, Hvenær má ég hringa fara að smíða? panta prest í Fella- og Hólakirkju Taka þig, niðrá strönd. Hversu lengi þarf ég að bíða? Hversu langur tími þarf að líða? Er ég strandaður stoned útí blánum inntu mér það önd - mín fökking önd. En ef þú vilt mig nú sorry Stína þá ertu orðin alltof sein Þú varst alltaf seinheppin frú það var þitt meiriháttar mein En ef þú vilt mig alltíeinu nú ertu dæmd til að dúsa ein prjónandi í ruggustólnum tautandi um hjarta sem breytist í stein Hversu lengi þarf ég að tyggja oní þig enginn verður til að liggja farðu í kirkjuna í Hruna og mundu að þú fékkst þinn séns Hversu lengi þarf ég að tyggja oní þig að það er engu á að byggja á jörðu eða himni fjaran eins og hlið er ströndinni sleppir tekur hafið við Hversu lengi þarf ég að tyggja oní þig enginn verður til að liggja farðu í kirkjuna í Hruna og mundu að þú fékkst þinn séns Hversu lengi þarf ég að tyggja oní þig að það er engu á að byggja á jörðu eða himni fjaran eins og hlið er ströndinni sleppir tekur hafið við Hvursu lengi á ég að bíða, Hvenær má ég hringa fara að smíða? panta prest í Fella- og Hólakirkju Taka þig, niðrá strönd

Recommended

Conquer the Storm
Conquer the Storm

dramatic intense orchestral

Obsidian
Obsidian

impatience. Rock. Techno Sound. Electric Guitar Sound. Powerful Vocal.

A Journey Shared v2
A Journey Shared v2

Southern Hip-Hop

Sunshine in My Pocket
Sunshine in My Pocket

lively guitar riffs catchy melodies upbeat pop

卒業と海
卒業と海

J-POP,BPM128,Piano,Synth,Guitar,Female Vocal,Inspiring and Uplifting

Reciclar y Amar
Reciclar y Amar

uplifting acoustic pop

Night owls
Night owls

Power metal, intense, epic, ethereal

 Tentang Ingatan
Tentang Ingatan

ethereal, acoustic guitar, dreamy, classic, emotional

Gold in the Water
Gold in the Water

Pirate, EDM, 6/4

All For One
All For One

upbeat pop energetic

Мечта Тьмы
Мечта Тьмы

dark fantasy atmospheric melancholic

Crack
Crack

Big room house, Con bravado, trumpet, synth, drum, bass, 4/4, G♯/A♭ major key, 130 BPM, upbeat, powerful, energetic

what!?!??!🔥🔥🔥🔥🗣️🗣️🗣️🗣️
what!?!??!🔥🔥🔥🔥🗣️🗣️🗣️🗣️

trap beat,kung fu,vibe,anime,bosozoku, japanese,rap,beat,trap, bass,jersey club

Drive Me Crazy
Drive Me Crazy

vaporwave synthwave love slow housse deephousse electro banger

Elevator
Elevator

Elevator song

Sangria Party
Sangria Party

electronic house hands claps

Spaces
Spaces

hip hop boom bap nostalgic

No War, No Death
No War, No Death

Epic melodic metal,Man Voice ,female vokals