Fræ

sorrow pop slow

April 20th, 2024suno

Lyrics

[Til eru fræ,] Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. [chorus] Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. [ending]

Recommended

Lake of Shadows - Az árnyak tava
Lake of Shadows - Az árnyak tava

cello-infused symphonic metal

Strike the Night
Strike the Night

powerful chorus dramatic electric guitar

In the Mines
In the Mines

Dwarf metal

聖誕的夜,如此的醉
聖誕的夜,如此的醉

trance, Lonely, Sad, Heartbreaking, Lyric

Infinite Possibilities
Infinite Possibilities

Broadway Musical

9
9

proper punjabi , classy punjabi , bass , mixes , bollywood , commercial

Heaven and Hell
Heaven and Hell

Alternative Rock. Indie Rock. Stomp Clap. Male Vocalist. Cyberpunk. Riff-Heavy. Dystopian.

And Then
And Then

experimental rock. punchy. melancholic but intense, minor keys to evoke a sense of longing & frustration. Female singer.

La Ville qui Ne Dort Jamais
La Ville qui Ne Dort Jamais

old school rap, hip hop francais, agressive rap, dramatic rap

Luzes e os Problemas com Crianças
Luzes e os Problemas com Crianças

sertanejo sofrência emocional acústico

Find your one way - Old School Hip-Hop
Find your one way - Old School Hip-Hop

Heavy drumbeat high tempo old school hip hop male vocalist male backup hypeman

Tough Enough
Tough Enough

rock electric

Türkmen Ocağı
Türkmen Ocağı

Türk yöresel çalgıları ile eğlenceli bir enstrümantal müzik

TIMRO
TIMRO

BUBBLY POP, GUITAR, FLUITE

Western strings
Western strings

Harmonic melody with flute and cornet melody with base line in the end

Utilnærmelig mild
Utilnærmelig mild

acoustic pop melodic