Álfareiðin

Disco Cloud Rap

April 18th, 2024suno

歌词

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var það út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallaði að mér? Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn. Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: Að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von sem hefir vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst og aldrei geta sumir draumar ræst. Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn, og lítil börn, sem aldrei verða menn.

推荐歌曲

Party Countdown
Party Countdown

trap, bass, drum

Heartbeats and Basslines
Heartbeats and Basslines

rap beat soulful hip-hop

狂飙!
狂飙!

electronic,new_wave,experimental,80's

Tonight We Dance
Tonight We Dance

dancepop synth-driven

Cy-Roids
Cy-Roids

High Energy Instumental Intro, Slowly Beats Increase, Cyberpunk Beats, Mid Energy Beats, Slowly Beats Fades, trap

Whispering Drops
Whispering Drops

mellow soul r&b

I'm Slidin (britney?)
I'm Slidin (britney?)

RnB, Pop, Anthemic, Female Vocals

Truth
Truth

rap, hip hop, beat, male voice, upbeat, deep voice, drum and bass,trap , emotional

Дон Жуан (версия)
Дон Жуан (версия)

Disco, techno, bass, drum, 80-s, 2000-s, rap, , positive

Endur Fyrir Långu
Endur Fyrir Långu

symphony, violin, drum, baritone, clarinet, contrabass, piano, choir, deep male voice,

Grown Up Dreams
Grown Up Dreams

Dreamy R&B Pop Hip Hop Rap Trap Male

K_pop
K_pop

Итттттиииитт т или больше я не хочу старый Оскол Белгородская я ухожу, upbeat, electroookoopppookoopppookoopppookoopppoo

Love Yourself
Love Yourself

acoustic pop

msk 3
msk 3

African, morocco, gnawa, rhythm